Skráning

Frisbígolffélag Akureyrar

Félagsaðild árið 2024 kostar 10.000 kr

Hægt er að gerast meðlimur í félaginu án þess að borga en því fylgir ekki aðgangur að deildum eða Akureyrarbikarmótum

Innifalið í félagsaðild er aðgangur að öllum þriðjudags- og fimmtudagsdeildum og Akureyrabikarmótum.

Félagsaðild veitir hvorki aðgang að Gullmótaröð né Silfurmótaröð ÍFS.

Frítt verður fyrir 17 ára og yngri í Félagið og fá þeir aðgang að öllu sem verður uppá að bjóða hjá okkur í FGA í sumar.

Félagsfólk FGR fær 50% afslátt af aðild að FGA

Hakaðu í viðeigandi box

15 + 7 =

Skráningargjald skal leggja inn á reikning Frisbígolffélags Akureyrar Kennitala: 650917-0810 Reikningsnr.: 565-14-50917

Vertu með

Eitt Mest vaxandi sport á Íslandi síðustu ár