Skráning

Frisbígolffélag Akureyringa

Félagsaðildir árið 2023 eru svohljóðandi. 

Bronsfélagi – 5,000kr – Með Bronsfélaga skráningu færðu aðgang að öllum Þriðjudagsdeildum (kostar annars 1000kr hvert skipti)
Silfurfélagi – 10,000kr – Með Silfurfélaga skráningu færðu aðgang að öllum Þriðjudagsdeildum og Akureyarbikar mótum (Hvert skipti í Akureyarar bikarinn kostar 1500kr)
Gullfélagi – 20,000kr – Með Gullfélaga skráningu færðu aðgang að því sama og silfurfélagi nema það bætist við aðgangur að púttdeild, næsta vetur.

Frítt verður fyrir 17 ára og yngri í Félagið og fá þeir aðgang að öllu sem verður uppá að bjóða hjá okkur í FGA í sumar.

Félagsfólk FGR fær 50% afslátt af aðild að FGA

Hakaður í viðeigandi Áskriftarleið

Hakaðu í viðeigandi box

9 + 5 =

Skráningargjald skal leggja inn á reikning Frisbígolffélags Akureyrar Kennitala: 650917-0810 Reikningsnr.: 565-14-50917

Vertu með

Eitt Mest vaxandi sport á Íslandi síðustu ár